Haukar - Snæfell

Eva Björk Ægisdóttir

Haukar - Snæfell

Kaupa Í körfu

Haukar og Snæfell mættust í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í Schenker-höllinni í gærkvöldi. Eftir jafnan og æsispennandi leik báru Haukar sigur úr býtum, en lokatölur urðu 66:62 Haukum í vil. Mikið jafnræði var með liðunum allan leikinn, en Snæfell var skrefinu á undan stærstan hluta leiksins. Haukar hleyptu Snæfelli hins vegar aldrei langt frá sér og úr varð mjög spennandi leikur. Leikmenn Snæfells náðum góðum kafla í upphafi þriðja leikhluta, en Haukar gáfust hins vegar ekki upp og komu sér aftur inn í leikinn með mikilli baráttu. Haukar komust síðan yfir undir lok leiksins og innbyrtu að lokum nauman sigur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar