Haukar - Snæfell
Kaupa Í körfu
Haukar og Snæfell mættust í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í Schenker-höllinni í gærkvöldi. Eftir jafnan og æsispennandi leik báru Haukar sigur úr býtum, en lokatölur urðu 66:62 Haukum í vil. Mikið jafnræði var með liðunum allan leikinn, en Snæfell var skrefinu á undan stærstan hluta leiksins. Haukar hleyptu Snæfelli hins vegar aldrei langt frá sér og úr varð mjög spennandi leikur. Leikmenn Snæfells náðum góðum kafla í upphafi þriðja leikhluta, en Haukar gáfust hins vegar ekki upp og komu sér aftur inn í leikinn með mikilli baráttu. Haukar komust síðan yfir undir lok leiksins og innbyrtu að lokum nauman sigur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir