Tryggvi Magnússon

Styrmir Kári

Tryggvi Magnússon

Kaupa Í körfu

Síðustu þrjá mánuði ársins fyllast eldhússkápar landsmanna af bökunarvörum frá Kötlu. Enda má ekki vanta lyftiduftið, kakóið, vanilludropana, púðursykurinn og flórsykurinn þegar þarf að baka ótal sortir af smákökum. „Þessir mánuðir sem nú eru að renna í garð; október, nóvember og desember, mynda um helminginn af heildarsölu á bökunarvörum Kötlu yfir allt árið,“ upplýsir Tryggvi Magnússon, framkvæmdastjóri fyrirtækisins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar