Húbert Nói

Einar Falur Ingólfsson

Húbert Nói

Kaupa Í körfu

Eins og í öðrum mínum verkum er ég að taka staði úr ytra rýminu og færi þá hingað í innra rýmið. Ég kalla þá fram, set í listaverk, og mér finnst mikilvægt að skoða þá hreyfingu meðvitað,“ segir Húbert Núi Jóhannesson myndlistarmaður þegar blaðamaður truflar hann við frá- gang verkanna á sýningunni Mælipunktar sem verður opnuð klukkan 17 í dag, föstudag, í Tveimur hröfnum listhúsi á Baldursgötu 12.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar