Ragnheiður Harpa og Sigrún Hlín listakonur
Kaupa Í körfu
Kveikjan að sýningunni Lítil er mögnuð ævisaga Ólafar eskimóa, íslenskrar konu sem var dvergur og flutti til Vesturheims, en hennar leið til að komast af var að lifa í magnaðri lygi. Ragnheiður Harpa og Sigrún Hlín vilja hampa hinu litla. Við erum að velta fyrir okkur þessari röngu heimsmynd í nútímasamfélagi þar sem áherslan er öll á hið stóra. Að allir eigi að keppast við að verða stórir, í víðri merkingu þess orðs. Skilaboðin sem samfélagið sendir okkur eru þau að það sé eftirsóknarvert að komast upp á topp, hvort sem það er í velgengni eða einhverju öðru. Að klifra efst upp á fjall til að stækka sig. En það hlýtur að vera frekar einmanalegt að vera einn á fjallstoppi,“ segir Ragnheiður Harpa Leifsdóttir en hún ásamt Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur opnar á morgun, laugardag, í Þjóðminjasafninu sýninguna Lítil. Sýningin er ástarjátning til smæðarinnar og fegurðarinnar sem býr í hinu litla.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir