Dekkjaverkstæði Sigurjóns

Dekkjaverkstæði Sigurjóns

Kaupa Í körfu

Mikið var að gera á Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns í Hátúni í gær og mynduðust langar biðraðir þegar mest var. Margir eru orðnir meðvitaðir um það, af biturri reynslu, að kulda fylgi gjarnan hálka og betra er að skarta djúpum rákum eða nöglum á hjólbörðunum þegar undirlagið er svikult. Á morgun, fyrsta vetrardag, er búist við frosti víða um land og því ekki seinna vænna að undirbúa fararskjótana

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar