Leikskólinn Furuskógar

Eva Björk Ægisdóttir

Leikskólinn Furuskógar

Kaupa Í körfu

Bangsadagurinn Börnin á leikskólanum Furuskógi voru ánægð með bangsadaginn sem haldinn var víðsvegar í skólum landsins í gær og mættu þau öll með uppáhalds bangsann með sér í skólann. Þessi dagur, 27. október, var valinn alþjóðlegur bangsadagur og er ástæðan sú að dagurinn er fæðingardagur Theodore Roosevelts Bandaríkjaforseta sem var gjarnan kallaður Teddy.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar