Bankastræti

Bankastræti

Kaupa Í körfu

Segja má að sumarlegt hafi verið um að litast í bænum í gær, þrátt fyrir vætu og hitastig að hætti haustsins. Mannlífinu svipaði enn til þess sem borgarbúar hafa mátt venjast yfir sumartímann síðustu ár með auknum ferðamannastraumi, en fólk var þó vel dúðað í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar