Stjarnan - Grindavík
Kaupa Í körfu
Grindvíkingar komu í heimsókn í Ásgarð Stjörnumanna í gærkveldi í 5. umferð Dominos’-deild karla í körfuknattleik. Grindvíkingar léku án erlends leikmanns síns, Eric Wise, sem tók út leikbann en þessi staðreynd afsakar ekki frammistöðu liðins í gær, sem var í einu orði hörmuleg á að líta. Stjörnumenn komu vel stemmdir og náðu fljótt undirtökum í leiknum og unnu öruggan og sanngjarnan sigur, 87:64
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir