Ófærð - Kristján Jóhannsson, nú lektor við H.Í.

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ófærð - Kristján Jóhannsson, nú lektor við H.Í.

Kaupa Í körfu

Mynd frá 1. febrúar 1952 úr safni Ólafs K. Magnússonar Á árum áður komu oft hríðarveður sem lokuðu vegum og tepptu bílaumferð í borginn MYNDATEXTI: Kafsnjór Jafnfallinn snjór í Reykjavík þann 1. febrúar 1952 var 48 sentimetrar. Í janúar 1937 mældist 55 sentimetra snjódýpt. Þessi litli snáði kunni vel að meta snjóinn. _________________________ Lítill drengur á ljósmynd frá 1952 sem óskað var upplýsinga um er fundinn. Hann heitir Kristján Jóhannsson og er nú lektor við Háskóla Íslands. Myndin var tekin fyrir utan Sólvallagötu 13. Ólafur K. Magnússon, ljósmyndari og frændi Kristjáns, bjó þar og þurfti ekki að leita langt að myndefninu. Ekki þurfti að bíða lengi eftir ábendingu um hver var á myndinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar