Sigríður Arnardóttir - Sirrý - Sjónvarpskona

Sigríður Arnardóttir - Sirrý - Sjónvarpskona

Kaupa Í körfu

Lágstemmt Sigríður Arnardóttir: „Eftir því sem árin líða finnst mér flóknar jólaskreytingar skipta æ minna máli, vil frekar hafa þær látlausar og náttúrulegar. Ég hef líka dregið úr smákökubakstri og myndi satt að segja leggja þann sið af með öllu, ef unga kynslóðin væri því ekki mótfallin.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar