Reykjavík Letterpress með 5 ára afmæli
Kaupa Í körfu
Úrslit í hönnunarleiknum Fimman sem Reykjavík Letterpress efndi til á dögunum voru kunngerð á fimmtudaginn. Keppt var um hönnun nafnspjalda og fóru þrír grafískir hönnuðir með sigur af hólmi; tveir fyrir nafnspjöld fyrirtækja sinna og einn fyrir nafnspjald handa kettinum Gosa sem á við offituvandamál að stríða. Grafískir hönnuðir F.v. Hildur Sigurðardóttir, Hrund Guðmundsdóttir, Oscar Bjarnason, sem var í 1. sæti, og Ólöf Birna Garðarsdóttir. Dagný Reykjalín, sem deildi 2. og 3. sætinu með Hrund, var fjarverandi á Akureyri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir