Víkingur - FH handbolti karla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Víkingur - FH handbolti karla

Kaupa Í körfu

Eftir tvo jafnteflisleiki í röð tókst botnliði Olís-deildar karla í handknattleik, Víkingum, að vinna FH-inga á heimavelli sínum í gærkvöldi á sannfærandi hátt, 30:27. Víkingar reka þó áfram lestina í deildinni en heldur virðist vera að síga á ógæfuhliðina hjá FH-ingum. Valur komst á sigurbraut á ný með sigri á Gróttu, 25:24, á Seltjarnarnesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar