Bókamessa í Ráðhúsinu - barnadagskrá

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bókamessa í Ráðhúsinu - barnadagskrá

Kaupa Í körfu

Bókamessa í Bókmenntaborg fór fram í fimmta sinn í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina og sýndu þar útgefendur nýjar bækur og boðið var upp á fjölbreytta bókmenntadagskrá, m.a. upplestur úr nýjum barnabókum, ljúffengt smakk og óvæntar uppákomur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar