Orkan

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Orkan

Kaupa Í körfu

Það er gott fyrir neytendur að fá fleiri valkosti við eldsneytiskaup, eins og stöðvar Orkunnar X, að mati Runólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra FÍB. Hann sagði að afsláttarsamningar giltu væntanlega áfram á hinum Orkustöðvunum þrátt fyrir afsláttarleysið hjá Orkunni X. Olíufélögin veita mörgum afslátt af eldsneytisverði t.d. út á aðild að tilteknum félögum. Þannig hefur FÍB samið um sérstakan afslátt fyrir sína félagsmenn hjá Atlantsolíu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar