Viktoría Sveinsdóttir og samstarsfólk í Hörpu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Viktoría Sveinsdóttir og samstarsfólk í Hörpu

Kaupa Í körfu

Frábært tækifæri fyrir ferðaþjónustuna hérlendis Einvalalið Viktoría réð fagfólk af margvíslegum sviðum ferðaþjónustunnar og tengdra greina til að gera ITICE 2016 sem best úr garði. Með Viktoríu á myndinni eru Karitas Kjartansdóttir, Framkvæmdastjóri tónlistar- og ráðstefnusviðs Hörpu, Helga Lára Guð- mundsdóttir, deildarstjóri ráðstefnudeildar Iceland Travel, Þorbjörg Friðriksdóttir, verkefnastjóri, Iceland Travel, Viktoría, Stofnandi og Forstjóri ITICE, Halldór Guð- mundsson, forstjóri Hörpu og Aðalsteinn Sverrisson, eigandi Recon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar