Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Styrmir Kári

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Kaupa Í körfu

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar við hátíð- lega athöfn á Kjarvalsstöðum í gær í 27. sinn. Tilnefnt er í flokki barna- og unglingabóka, fagurbókmennta og fræðibóka og rita almenns efnis, en fimm bækur eru tilnefndar í hverjum flokki. Verðlaunaupphæðin fyrir þær þrjár bækur sem hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin er ein milljón króna fyrir hverja. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2015 verða afhent um mánaðamótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, á Bessastöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar