Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir í Jólalandi Norræna hússins

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir í Jólalandi Norræna hússins

Kaupa Í körfu

Jólastemning Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir hannaði og setti upp jólaland Norræna hússins í ár. „Örugglega litríkasta herbergið í Reykjavík akkúrat núna,“ segir hún en gestir og gangandi geta notið jólalandsins í Norræna húsinu fram að jólum. Þar verða einnig viðburðir í hádeginu á vegum jóladagatalsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar