Stormur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stormur

Kaupa Í körfu

Í hreti reynir á hrossin, svo sem þessa klára sem kröfsuðu eftir stráum undir Esjuhlíðum á Kjalarnesinu í gær. Þeim verður þó væntanlega ekki meint af, enda við öllu búnir og hestamenn hugsa um sína. Nú styttist raunar í að hross verði tekin úr högum og sett á hús, en það gerist oft í kringum jól. Eftir nýárið byrja menn svo að ríða út og þá dunar á svellum og hófadynur heyrist er sprett er úr spori á ísagrárri spöng

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar