Jólatré á Ráðhústorgi

Skapti Hallgrímsson

Jólatré á Ráðhústorgi

Kaupa Í körfu

Ljósin voru kveikt á jólatrénu á Ráðhústorgi á Akureyri síðdegis. Tréð er að vanda gjöf frá vinabænum Randers í Danmörku. Lúðrasveit Akureyrar undir stjórn Gert-Ott Kuldpärg spilaði nokkur jólalög áður, Mette Kjuel Nielssen sendiherra Dana á Íslandi afhenti tréð og þriggja ára strákur, Oliver Atlas Petersen kveikti ljósin. Barna- og æskulýðskór Glerárkirkju söng undir stjórn Margrétar Árnadóttur. Hurðaskellir og tveir bræðra hans voru á staðnum, sungu og skemmtu börnunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar