Oveður

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Oveður

Kaupa Í körfu

Lokun hringvegarins gaf góða raun Óveður í aðsigi Kolsvartur óveðursbakkinn nálgaðist af hafi undir Eyjafjöllum. Það var eins og föngulegur gæðingurinn tæki sprett til að forða sér undan óveðrinu sem skall á svo um munaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar