Líf og fjör á skautasvellinu á Ingólfstorgi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Líf og fjör á skautasvellinu á Ingólfstorgi

Kaupa Í körfu

Borgarbúar skauta í gegnum aðventuna með bros á vör Skautasvellið á Ingólfstorgi hefur frá opnun lað- að að sér bæði unga og aldna sem hyggjast skauta létt í gegnum allan ys og þys í aðdraganda jólanna. Kátir krakkarnir koma heim með eplarauðar kinnar og bros á vör eftir fjörugar ferðir í kuldanum undir glitrandi jólaljósum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar