Safnahúsið - Gömul jólatré

Styrmir Kári

Safnahúsið - Gömul jólatré

Kaupa Í körfu

Ólöf Breiðfjörð. Fegurðin er í sögunni og minningunum 1955 Silfurlitað jólatré frá því um 1955, innflutt frá Englandi. Tréð er úr vír, alsett silfurlitum plastræmum og stofninn er einnig vafinn í silfurræmu. Jólaserían og jólakúlurnar eru fáeinum árum yngri en tréð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar