Skötuveisla um borð í Húna II

Thorgeir Bald

Skötuveisla um borð í Húna II

Kaupa Í körfu

Reiknað með alls 160 manns í skötuveislu um borð í Húna II við Torfunefsbryggju á Akureyri Blikkrás til að hafa upp í rekstur og viðhald bátsins. Skatan var soðin uppi á dekki, með tjaldi yfir, og um soðninguna sáu þeir Karl Steingrímsson og Gylfi Guðmarsson, sem fylla hér kampakátir á eitt fatið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar