Hof og Harpa í samstarf

Skapti Hallgrímsson

Hof og Harpa í samstarf

Kaupa Í körfu

Samningur um menningarbrú - menningarhúsin Harpa í Reykjavík og Hof á Akureyri semja um samstarf - viðburðir úr báðum húsum verða sett upp í hinu. Frá vinstri: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistarstjóri Menningarfélags Akureyrar, Halldór Guðmundsson forstjóri Hörpu, Sigurður Kristinsson, formaður stjórnar Menningarfélags Akureyrar og Jón Páll Eyjólfsson, leikhússtjóri á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar