Málfríður Þorarinsdóttir Háskólinn í Reykjavík

Málfríður Þorarinsdóttir Háskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Uppgötvun Málfríður segir marga smeyka við stærðfræðina en blómstra þegar á hólminn er komið. Árangurinn lætur ekki á sér standa þegar nemendur leggja sig fram. „Með því að fara yfir hlutina saman er það fljótgert að kortlegga hvar einstaklingurinn stendur,“ segir hún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar