Loftbelgur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Loftbelgur

Kaupa Í körfu

Spennandi rannsókn á ögnum háloftanna Veðurloftbelg var sleppt í gær. Belgurinn safnaði saman sýnum úr háloftalægð sem nú er yfir Íslandi. Haraldur Ólafsson veðurfræð- ingur, Vincent Beverger, Pavla DagssonWaldhauserová og Jean Baptiste Renard slepptu belgnum. Frumniðurstöður benda til að um 20 þúsund rykagnir per lítra sé þar að finna, sem er 5-10 sinnum meira en sunnar á hnettinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar