Hafdís Huld Þrastarlandi Tónlistarkona

Hafdís Huld Þrastarlandi Tónlistarkona

Kaupa Í körfu

Hefðdi viljað velja eigin leið fyrr Þegar ég útskrifast 26 ára gömul og átta mig á því að ég er farin að semja kvikmyndatónlist, útsetja verk fyrir strengjasveitir og semja eigin verk ákveð ég með sjálfri mér að byrja á því af fullum krafti að gera mína eigin tónlist og leggja áherslu á það,“ segir Hafdís Huld Þrastardóttir tónlistarkona en hún útskrifaðist úr London Central Contemporary Music í tónsmíðum og söng. Skólinn tekur aðeins 12 nemendur á ári. i.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar