Kjarnaskógur

Skapti Hallgrímsson

Kjarnaskógur

Kaupa Í körfu

Forsíðumynd 15. janúar 2016 - Lausamjöll þakti Akureyri þegar bæjarbúar risu úr rekkju í gærmorgun. Þeir sem höfðu skafið af bílnum áður en þeir fóru í háttinn þurftu að endurtaka leikinn en flestir komust þó leiðar sinnar enda helstu umferðargötur mokaðar eldsnemma. Veðrið var mjög gott í gær, logn og smávegis frost. Þessi herramaður og fleiri hraustmenni drógu fram gönguskíðin og tóku vel á því í Kjarnaskógi um kvöldmatarleytið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar