Serbía

Þorkell Þorkelsson

Serbía

Kaupa Í körfu

Haustið er milt í Belgrad. Hitinn yfir tuttugu gráður, fólk gengur léttklætt um, göturnar iða af lífi en samt er greinilegt að gleðin sem gagntók þjóðina fyrir rúmri viku hefur dvínað verulega og margir eru áhyggjufullir. Þeir vita sem er að fráfarandi forseti Júgóslavíu, Slobodan Milosevic, er til alls vís og eftirmaður hans hefur ekki enn náð fullum völdum. MYNDATEXTI: Nýjum forseta fagnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar