Sýrlendingar á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Sýrlendingar á Akureyri

Kaupa Í körfu

Formlega tekið á móti sýrlensku flóttamönnunum á Akureyri í dag, en hópurinn kom í gær - Elsti Sýrlendingurinn, Noufa al-Mohammad í faðmi fjölskyldunnar. Sonur hennar, Khattar al-Mohammad lengst til vinstri með yngsta barnið og eiginkonan Halima al-Hamo er við hlið hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar