Samnyngur ASÍ og SA undiritaður

Samnyngur ASÍ og SA undiritaður

Kaupa Í körfu

Samnyngur ASÍ og SA undiritaður Gleði Þungu fargi var létt af forystumönnum Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands þegar þeir höfðu lokið gerð nýs kjarasamnings. Braust gleðin fram þegar Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, og Björgólfur Jóhannsson, formaður SA, tókust í hendur að lokinni undirritun samninganna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar