Sigurður F. Kristjánsson

Styrmir Kári

Sigurður F. Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Þorramatur. Þorrablað. Hefðin og nýsköpun mætast í þorra Hugmyndaríkur „Ég get ekki lifað ferköntuðu lífi. Ég reyni að sjá hlutina í víðara samhengi og þannig hefur matarmenningin vafalaust þróast frá ómunatíð,“ segir Sigurður F. Kristjánsson sem er talsevrt nýjungagjarn þegar kemur að því að leggja mat í súr. Meðal þess sem hann galdrar fram eru nautasin, lambabrjósk og svínapura.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar