Reykjavíkur Bridge mótið sett á hótel Natura

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjavíkur Bridge mótið sett á hótel Natura

Kaupa Í körfu

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra Jafet Ólafsson forseti Bridssambands Íslands Bridshátið hófst á Hótel Natura í gærkvöldi, en hátíðin er nú haldin í 35. skipti. Yfir 400 spilarar eru skráðir til leiks og fjölmargir erlendir gestir þeirra á meðal. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra sagði pass í fyrsta spilinu, en eigi að síður var létt yfir ráðherranum og Jafet Ólafssyni, forseta Bridssambands Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar