Opnun á samskiptasetri

Styrmir Kári

Opnun á samskiptasetri

Kaupa Í körfu

Konurnar á bak við "Á allra vörum" afhenda innflutningsgjöf. Samskiptasetur fyrir þau sem glíma við einelti Styrkur F.v.: Guðný Pálsdóttir, Gróa Ásgeirsdóttir og Elísabet Sveinsdóttir frá Á allra vörum afhentu Karen Ósk Úlfarsdóttur, formanni Erindis, fjárstyrk upp á rúmlega 40 milljónir króna sem söfnuðust á liðnu hausti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar