Haukar - Valur körfubolti kvenna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Haukar - Valur körfubolti kvenna

Kaupa Í körfu

Hallveig Jónsdóttir Vilt frekar hafa hana með þér í liði en á móti Tvítug Hallveig Jónsdóttir er komin með talsverða reynslu þrátt fyrir ungan aldur og hefur látið talsvert að sér kveða með Valsliðinu í vetur. Hér reynir hún skot í leik gegn Haukum í Dominos-deildinni fyrir skömmu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar