Hótel Skjaldbreið endurbyggð fyrir Alþingi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hótel Skjaldbreið endurbyggð fyrir Alþingi

Kaupa Í körfu

Ljúka á endurbyggingu Skjaldbreiðar í Kirkjustræti fyrir árslok Götumyndin fær gamlan svip Að störfum Húsið er fokhelt um þessar mundir. Mikil lofthæð í húsinu vekur athygli, en hún er 3,5 metrar. Það er kjallari, tvær hæðir og ris og er um 150 fermetrar að grunnfleti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar