Þór Stefánsson - ljóðskáld

Þór Stefánsson - ljóðskáld

Kaupa Í körfu

Friður og sátt „Síðasta bókin er ort á þessum stað þar sem hin endaði og það er Eyrarbakki. Allt í einu finn ég mig ákaflega vel þar heima. Þar er gott að vera og þess vegna finnst mér vera kominn friður og sátt í þessari síðustu bók,“ segir ljóðskáldið Þór Stefánsson um sköpunarferlið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar