Þyrla Landhelgisgæslunnar kemur með slasaðan mann

Sverrir Vilhelmsson

Þyrla Landhelgisgæslunnar kemur með slasaðan mann

Kaupa Í körfu

Skýrsla um kostnað Landspítala - háskólasjúkrahúss við slysaölduna í sumar Beinn kostnaðarauki 39,6 milljónir Á síðasta ári fjölgaði komum á slysa- og bráðamóttökur Landspítalans um 12,5% þrátt fyrir að íbúum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði einungis um 2%. Þeim sem lagðir voru inn á spítalann eftir að hafa slasast í umferðarslysum fjölgaði um 31%. Egill Ólafsson skoðaði nýja skýrslu um kostnað við slys á spítalanum. MYNDATEXTI: Þyrla Landhelgisgæslunnar kemur með slasaðan mann á sjúkrahús eftir umferðarslys í slysahrinunni í ágústmánuði. 17/8 þyrla kemur með slasaðan mann eftir umferðarslys

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar