Dýrahjálp Íslands ættleiðir ketti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dýrahjálp Íslands ættleiðir ketti

Kaupa Í körfu

Viltu eiga mig? Á þriðja tug áhugasamra kattavina voru mættir til þess að skoða kettina sem voru til sýnis á Korputorgi í gær. Hver veit nema þessi tvö hafi náð vel saman og kisan hafi fundið sér nýtt heimili á þessu andartaki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar