Fuglaveisla-miðopna

Skapti Hallgrímsson

Fuglaveisla-miðopna

Kaupa Í körfu

Bráð Fálkar eru ekki algeng sjón á Akureyri en einn slíkur réðst á ungan máv um hádegi í gær. Eftir mikinn slag hafði fálkinn betur og gæddi sér á bráð sinni í kvenfélagsgarðinum við Skarðshlíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar