Mikill snjór á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Mikill snjór á Akureyri

Kaupa Í körfu

Mikið hefur snjóað á Akureyri - mikið um ruðninga sem á eftir að fjarlægja. Listaverk Einars Jónssonar, Útlagar, á mótum Hrafnagilsstrætis og Eyrarlandsvegar, er alla jafna áberandi frá götunni. Nú er það falið inn á milli mikilla snjóruðninga. En sést vel sé prílað upp á ruðninginn!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar