SA Íslandsmeistari

Skapti Hallgrímsson

SA Íslandsmeistari

Kaupa Í körfu

Egill Þormóðsson skorar annað mark sitt og kemur Esju í 3:0, eftir vandræðagang í vörn SA. Heimamenn ekki hressir og telja að markið eigi ekki að standa. Bæði að leikmaður hafi verið rangstæður og að markið hefði færst áður en skorað var ... Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistari í íshokkí í kvöld, nítjánda skipti í karlaflokki og fjórða árið í röð. SA - Esja 6:3, eftir að Esja komst í 3:0. Ekkert skorað í fyrstu lotu. SA vann úrslitarimmuna 3:0.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar