SA vann fyrsta úrslitaleikinn

Skapti Hallgrímsson

SA vann fyrsta úrslitaleikinn

Kaupa Í körfu

SA vann fyrsta úrslitaleikinn um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí í kvöld á Akureyri, SA Víkingar-Esja 3:2. Þrír leikmenn SA sigri hrósandi að leikslokum, frá vinstri. Marjo Mjelleli, Sigurður Reynisson og Steve Papciak. - Mjelleli gerði eitt mark og Sigurður eitt, og Papciak var frábær í markinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar