SA Íslandsmeistari

Skapti Hallgrímsson

SA Íslandsmeistari

Kaupa Í körfu

Hafþór Andri Sigrúnarson fagnar fagnar eftir að hafa komið SA í 5:3 ... Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistari í íshokkí í kvöld, nítjánda skipti í karlaflokki og fjórða árið í röð. SA - Esja 6:3, eftir að Esja komst í 3:0. Ekkert skorað í fyrstu lotu. SA vann úrslitarimmuna 3:0.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar