Siggi Hall

Artist

Siggi Hall

Kaupa Í körfu

Þarf ekki lengur að vera sérstakt tilefni til að fólk fari út að borða Viðburður Siggi Hall segir líf í tuskunum á Food & Fun. „Það sem áður var steindauður tími er núna orðið ein líflegasta vika ársins, og ekki bara hjá veitingahúsunum heldur líka hjá öllum sem þjónusta greinina.“ Hann bendir á að hátíðin hafi borið hróður íslenskra kokka, veitingastaða og hráefnis víða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar