Vetur við Æðarfossa.

Atli Vigfússon.

Vetur við Æðarfossa.

Kaupa Í körfu

Æðarfossar eru í vetrarbúningi Það er víða vetrarlegt í Suður-Þingeyjarsýslu og kuldalegt við fossa og flúðir þar sem veiðimenn kasta stöng á sumrin í Laxá í Aðaldal. Um helgina var bjart og fallegt veður og vetrarfegurð með meira móti. Æðarfossar eru í vetrarbúningi og svo virðist að þeir verði það enn um sinn. Spár gera ekki ráð fyrir að snjóa taki að leysa að svo stöddu, enda ennþá nokkrar vikur í vorið. Sent í gamni. Kv. Atli Vigfússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar