Stjórn og yfirmenn Rio Tinto Alcan ferma skip í Straumsvík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjórn og yfirmenn Rio Tinto Alcan ferma skip í Straumsvík

Kaupa Í körfu

Forstjóri og stjórnarmaður við útskipun Útskipun Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi, og Katrín Pétursdóttir stjórnarmaður voru meðal þeirra yfirmanna fyrirtækisins sem unnu að útskipun á áli í gær. Talið er að aðeins lítill hluti álsins hafi komist um borð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar