Bombardier Q400

Skapti Hallgrímsson

Bombardier Q400

Kaupa Í körfu

Jómfrúarferð Bombardier Q400 flugvélar Flugfélags Íslands - miðvikudagur 2. mars 2016 - farið í loftið í Reykjavík kl. 12.15 til Akureyrar, flugtími tilkynntur 35 mínútur - flugstjóri Jónas Jónasson, flugmaður Bryndís Torfadóttir, flugfreyjur Bryndís Harðardóttir og Helena Ísaksdóttir - meðal farþega var Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands ... Vélin lent á Akureyri, slökkvilið flugvallarins sprautaði yfir vélina báðum megin frá í heiðursskyni þegar hún ók inn á flughlaðið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar