Ekkjan við Bakkatjörn

Ekkjan við Bakkatjörn

Kaupa Í körfu

Undanfarið hefur staðið yfir mikið ættarmót og álftaþing við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Þátttakendur á þinginu reyndust vera 32 við talningu. Hinn hraustlegi maki Svandísar varð bráðkvaddur síðasta haust og bíða fuglaáahugamenn nú með öndina í hálsinum hvort Svandís velji sér nýjan maka á ættarþinginu eða hvort nýtt par taki völdin á Bakkatjörn þegar kemur að varptíma í vor. Hér er Svandís í forgrunni á ættarþinginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar