Íshellir

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íshellir

Kaupa Í körfu

Íshellir í Vatnajökli. Einar Sigurðsson leiðsögumaður frá hofsnesi. Breiðamerkurjökull hopaði um eina 600 metra á tilteknum kafla frá því í febrúar 2015 þar til nú Inni í jöklinum Ljósið þrengir sér niður um op í hellisloftinu 15. mars 2016 Einar R. Sigurðsson leiðsögumaður situr á steininum sem var langt inni í Norðurljósahellinum fyrir rúmu ári. Eins og sjá má er jökulsporðurinn nú langt frá steininum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar